VELKOMIN Í BÁSA

Básar er golfæfingasvæði í Grafarholti þar sem kylfingum gefst tækifæri á að æfa sveifluna með Trackman tækni allan ársins hring. Boðið er upp á 50 bása sem allir hafa hitalampa og skjá til æfinga.

Útisvæðið er 5 hektarar með tveimur brautum og fjölda skotmarka í mismunandi lengdum.

Æfingasvæðið er flóðlýst og því er myrkur ekki fyrirstaða æfinga á dimmari dögum ársins.

[instagram-feed feed=1]